*

laugardagur, 25. maí 2019
Innlent 5. desember 2018 15:12

Björgólfur kaupir í Festi

Björgólfur Jóhannsson, stjórnarmaður í Festi og fyrrverandi forstjóri Icelandair, keypti í Festi fyrir 9 milljónir íslenskra króna.

Ritstjórn
Björgólfur Jóhannsson, nýr formaður Íslandsstofu.
Haraldur Guðjónsson

Björgólfur Jóhannsson, stjórnarmaður í Festi, stjórnarformaður Íslandsstofu og fyrrverandi forstjóri Icelandair, keypti í Festi fyrir 9 milljónir íslenskra króna. Um var að ræða 80.000 hluti fyrir 113,5 krónur á hlut.

Fjöldi hluta í eigu Björgólfs eftir viðskiptin eru 80.000 hlutir. 

25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim