*

sunnudagur, 21. apríl 2019
Innlent 5. mars 2017 14:05

Breytingar á eignarhaldi Olís

Samherji og FISK Seafood hafa keypt hluti Einars Benediktssonar og Gísla Baldurs Garðarssonar í Olíuverzlun Íslands hf.

Ritstjórn
Haraldur Guðjónsson

Breytingar hafa átt sér stað í eigendahópi Olíuverzlunar Íslands hf. Samherji og FISK Seafood hafa keypt hluti Einars Benediktssonar og Gísla Baldurs Garðarssonar í félaginu.

Eftir þessa breytingu eiga Samherji og FISK Seafood allt hlutafé í Olís og er eignarhlutur hvors félags 50%. Ný stjórn var kosin í félaginu og er hún nú skipuð þeim Baldvini Þorsteinssyni, sem er formaður stjórnar, Heiðrúnu Jónsdóttur og Ásgeiri Baldurs.

25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim