*

laugardagur, 16. febrúar 2019
Sjónvarp 4. mars 2013 15:18

Vilja taka völdin af bönkunum

Ben Dyson, frá Positive Money, kynnti í dag breytt peningakerfi í hátíðarsal Háskóla Íslands.

Edda Hermannsdóttir
Hleð spilara...

Í dag var haldinn fundur um aðskilnað peningamyndunar og útlánastarfsemi bankakerfisins í hátíðarsal Háskóla Íslands. Ben Dyson, frá Positive Money fjallaði um þau völd sem bankarnir hafa með því að prenta peninga og segir að þessu þurfi að breyta.

Fundurinn var á vegum Positive Money, Betra peningakerfis, Félags viðskiptafræðinga- og hagfræðinga og Samstöðu.

Stikkorð: Samstaða Ben Dyson