*

föstudagur, 20. október 2017
Innlent 5. september 2012 08:45

Íþróttir barnanna kosta tugi þúsunda

Unga íþróttafólkið flykkist nú á æfingar í hinum ýmsu greinum. Æfingagjöldin geta kostað hátt í 80 þúsund og biðlistar verið langir.

Ritstjórn
Hleð spilara...

VB Sjónvarp skoðaði nokkrar íþróttagreinar þar sem æfingagjöldin voru borin saman. Æfingagjöldin voru miðuð við 5-7 ára börn sem æfa íþróttina tvisvar sinnum í viku. Dýrustu íþróttirnar, af þeim sem voru skoðaðar, voru sund og fimleikar en boltaíþróttir voru með svipuð æfingagjöld.