sunnudagur, 14. febrúar 2016
Innlent 5. september 2012 08:45

Íþróttir barnanna kosta tugi þúsunda

Unga íþróttafólkið flykkist nú á æfingar í hinum ýmsu greinum. Æfingagjöldin geta kostað hátt í 80 þúsund og biðlistar verið langir.

Ritstjórn
Hleð spilara...

VB Sjónvarp skoðaði nokkrar íþróttagreinar þar sem æfingagjöldin voru borin saman. Æfingagjöldin voru miðuð við 5-7 ára börn sem æfa íþróttina tvisvar sinnum í viku. Dýrustu íþróttirnar, af þeim sem voru skoðaðar, voru sund og fimleikar en boltaíþróttir voru með svipuð æfingagjöld. 

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.