*

fimmtudagur, 18. apríl 2019
Erlent 3. ágúst 2012 18:18

Daimler selur færri Mercedes Benz bifreiðar

Erfitt efnahagsástand í Evrópu og minni eftirspurn í Kína veldur minni sölu á Mercedes Benz bifreiðum.

Ritstjórn
Aðsend mynd

Í fyrsta sinn á árinu minnkaði sala á Mercedes Benz bílum. Í júlí seldust rúmlega 97 þúsund bifreiða en það er 3,1% minnkun frá því í júní. Það sem af er ári hefur Daimler selt rúmlega 750 þúsund Benz bifreiða.

Rekja má minni sölu á bifreiðunum til þess að eftirspurn í Kína eftir lúxusbifreiðum hefur minnkað. Sala í Þýskalandi, einum stærsta bílamarkaði Evrópu, hefur einnig minnkað umtalsvert, eða um 11%.

Stikkorð: Mercedes Benz Daimler
25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim