*

miðvikudagur, 24. apríl 2019
Fólk 13. júlí 2014 08:45

Davíð til Kolibri

Davíð Brandt hefur unnið við að hanna og þróa stafrænar upplifanir fyrir fjölmörg fyrirtæki.

Ritstjórn
Aðsend mynd

Davíð Brandt hefur verið ráðinn sem nýr hugbúnaðarsérfræðingur hjá Kolibri. Hann er með B.Sc.-gráðu í tölvunarfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Hann hefur áður unnið hjá m.a. OZ, CCP, Marimo, Networked Anternate Reality Creations og Aegos auk þess sem hann stofnaði fyrirtækið Giosk.

Kolibri sérhæfir sig í að hanna og þróa stafrænar upplifanir fyrir viðskiptavini sína, en á meðal þeirra eru Vodafone, Össur, 66°Norður, Tryggingamiðstöðin, Nikita Clothing, Nova, Sjóvá, Eimskip og Salomon.

Stikkorð: Kolibri Davíð Brandt
25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim