*

mánudagur, 22. apríl 2019
Erlent 27. september 2013 11:28

Eigendur Lego eru ríkustu Danirnir

Viðskiptavefur Politiken hefur birt lista yfir ríkustu Danina. Eigendur Lego tróna á toppnum.

Ritstjórn
None

Eigendur Lego eru ríkustu Danirnir. Þetta kemur fram í úttekt business.dk, viðskiptahluta Politiken, í dag.

Að baki Lego stendur Kirk Kristiansen fjölskyldan. Þau eiga Kirkbi fjárfestingar, sem heldur utan um eignina í Lego, og er talið að heildareignir þeirra nemi 68,5 milljörðum danskra króna. Það jafngildir um 1400 milljörðum íslenskra króna. 

Ole Kirk Christiansen stofnaði Lego í Billund í Danmörku árið 1932. 

Stikkorð: Lego
25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim