*

þriðjudagur, 23. apríl 2019
Innlent 15. maí 2018 16:35

Einkaneysla landsmanna enn að aukast

Íslendingar kaupa færri bíla og fara heldur í utanlandsferðir.

Ritstjórn
Haraldur Guðjónsson

Ef horft er til þróunar kortaveltu bendir til þess að einkaneysla landsmanna sé enn að aukast. Breytt neyslusamsetning ásamt því að dregið hefur úr vexti kortaveltunar bendir þó til þess að einkaneysla muni vaxa hægar í ár en í fyrra. Þetta kemur fram í frétt frá greiningu Íslandsbanka.

Vöxtur kortaveltunnar er heldur hægari að jafnaði en í fyrra. Á fyrsta þriðjungi þessa árs óx kortaveltan að raunvirði um 10% frá sama tímabili og í fyrra. En vöxtur veltunnar að raunvirði í fyrra var ríflega 11%. 

Útlit er fyrir að fólksfjölgun verði hægari í ár heldur en í fyrra. Einnig hefur heldur dregið úr vexti kaupmáttar launa. 

Í stórkaupavísitölu Gallup kom fram að íslenskir neytendur kaupi nú síður bíla en ferðist í auknum mæli til útlanda. 

Stikkorð: Íslandsbanki greining
25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim