*

laugardagur, 26. maí 2018
Erlent 14. október 2016 16:31

Erfitt ár hjá milljarðamæringum

Árið 2015 reyndist milljarðamæringum erfitt, þó einungis hlutfallslega.

Ritstjórn
Tveir mjög ríkir. Bill Gates og Carlos Slim.
european pressphoto agency

Árið 2015 var erfitt fyrir milljarðamæringa samkvæmt nýrri rannsókn. Fjallað er um málið í frétt Reuters fréttaveitunnar.

Sterkur dollari, lækkun á vöruverði og eignatilfærslur innan fjölskyldna, þar á meðal vegna erfða, höfðu áhrif til lækkunar á eignum milljarðamæringa í heiminum.

Í rannsókninni kom einnig fram að eftir 20 ár verðmætasköpunar hægist nú á henni.

Stikkorð: Milljarðamæringar 2015 ár erfitt