*

þriðjudagur, 19. febrúar 2019
Fólk 8. júní 2018 11:23

Erlendur kjörinn stjórnarformaður

Fimm voru kjörnir í stjórn Heimavalla og var Erlendur Magnússon kjörinn stjórnarformaður.

Ritstjórn
Guðbrandur Sigurðsson, forstjóri Heimavalla.
Haraldur Guðjónsson

Í morgun var hluthafafundur Heimavalla hf. haldinn á Hilton Nordica Hótel. Fundurinn hófst k:09:00.

Kjör stjórnarmanna félagsins

Eftirtaldir aðilar voru kosnir í stjórn félagsins:

  • Anna Þórðarsdóttir
  • Arthur Irving
  • Erlendur Magnússon
  • Halldór Kristjánsson
  • Hildur Árnadóttir

Eftir hluthafafundinn hélt nýkjörin stjórn stjórnarfund þar sem verkefnum var skipt á milli stjórnarmanna og var það niðustaða stjórnarfundarins að:

  • Erlendur Manússon var kjörinn stjónarformaður
  • Halldór Kristjánson var kjörinn varaformaður
Stikkorð: Heimavellir