*

föstudagur, 19. apríl 2019
Innlent 23. ágúst 2013 07:53

Erna hættir hjá SAF

Erna Hauksdóttir hættir hjá Samtökum ferðaþjónustunnar eftir þrjá mánuði.

Ritstjórn
Hörður Kristjánsson

Erna Hauksdóttir hefur tilkynnt að hún muni láta af störfum sem framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar. Erna hefur sinnt starfinu frá árinu 1998 og var áður framkvæmdastjóri Sambands veitinga og gistihúsa frá árinu 1985.

„Þetta var orðið góður tími til að hætta eftir langan starfsdag í ferðaþjónustu,“ segir Erna í samtali við Morgunblaðið um ástæður þess að hún hættir. Hún segir að það hafi verið afara athyglisvert að starfa við ferðaþjónustuna á þeim uppgangstíma sem hefur verið í greininni hér á landi. 

Erna lætur af störfum eftir þrjá mánuði. Hún ætlar að fara í háskólanám.  

25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim