mánudagur, 8. febrúar 2016
Innlent 13. september 2012 12:10

Eru snjallsímar örugg vinnutæki?

Margir nota snjallasíma og spjaldtölvur til einkanota og sem vinnutæki. Á ráðstefnunni í dag verður spurningum svarað sem lýtur að öryggi og afritun.

Ritstjórn
Hleð spilara...

Ráðstefnan Pulse Comes to You verður haldin á Icelandair Hótel Reykjavík Natura í dag kl. 13.00. Ráðstefnan er ætluð stjórnendum og sérfræðingum í upplýsingatækni þó viðfangsefnið eigi við marga sem nota snjallsíma og spjaldtölvur.

Meðal fyrirlesara verða sérfræðingar frá IBM í Bandaríkjunum og Danmörku, Apple, Rocket Software í Bretlandi og Nýherja. 

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.