*

fimmtudagur, 18. apríl 2019
Innlent 13. nóvember 2015 12:35

Expectus semur við Tableau

Skrifuðu undir samstarfssamning um að Expectus gerist þjónustu- og endursöluaðili fyrir Tableau.

Ritstjórn
Aðsend mynd

Ráðgjafafyrirtækið Expectus og bandaríska hugbúnaðarfyrirtækið Tableau Software hafa skrifað undir samstarfssamning þess efnis að Expectus gerist þjónustu- og endursöluaðili fyrir Tableau viðskiptagreindarhugbúnaðinn á Íslandi.

Viðskiptagreindarhugbúnaður Tableau gerir fólki og fyrirtækjum kleift að útbúa greiningar og mælaborð á myndrænan og hátt.

Í tilkynningu er haft eftir Kristni Má Magnússyni, ráðgjafa hjá Expectus, að með hugbúnaðinum geti notendur greint upplýsingar myndrænt á öflugri hátt en áður.

„Við erum að efla þjónustuframboð okkar með því að bjóða upp á þessa lausn og teljum að hún muni nýtast við­ skiptavinum okkar afar vel.“  

Stikkorð: Expectus Tableau
25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim