*

þriðjudagur, 22. janúar 2019
Sjónvarp 12. september 2013 12:59

Fá ferðamenn til að dvelja lengur

Í gær kynnti Íslandsstofa markaðsátakið fyrir veturinn. Formaður SAF segir að hægt sé að nýta fjölmörg tækifæri.

Edda Hermannsdóttir
Hleð spilara...

Síðasta vetur komu 71% fleiri ferðamenn til landsins miðað við veturinn 2009 til 2010. Þetta kom fram á fundi Íslandsstofu í gær þar sem Ísland - allt árið var kynnt. Herferð vetrarins heitir „Share the Secret“.

VB Sjónvarp ræddi við Árna Gunnarsson, formann Samtaka ferðaþjónustunnar.