*

miðvikudagur, 23. janúar 2019
Innlent 21. nóvember 2012 18:33

„Fá sem mest en taka sem minnsta áhættu“

Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, telur líklegt að kostnaður við sæstreng sé á bilinu 250-300 milljarðar.

Edda Hermannsdóttir
Hleð spilara...

Á haustfundi Landsvirkjunar í dag kom fram að sæstrengur til Bretlands styðji við allar þrjár meginstoðir hlutverks Landsvirkjunar. Slíkur strengur myndi draga úr hættu í íslenskri orkuvinnslu. Kostnaðaráætlun mun liggja fyrir á seinni hluta næsta árs.