Á haustfundi Landsvirkjunar í dag kom fram að sæstrengur til Bretlands styðji við allar þrjár meginstoðir hlutverks Landsvirkjunar. Slíkur strengur myndi draga úr hættu í íslenskri orkuvinnslu. Kostnaðaráætlun mun liggja fyrir á seinni hluta næsta árs.