*

föstudagur, 19. apríl 2019
Erlent 23. maí 2012 12:25

Fiat og Mazda í samstarf

Samstarfið mun leiða af sér 2 nýjar tegundir fyrir bílaframleiðendurna.

Ritstjórn
Birgir Ísl. Gunnarsson

 

Samstarf bílaframleiðandanna felst í því að framleiða 2 nýja bíla samkvæmt frétt á BBC. Einn bíl fyrir Alfa Romeo, eitt af merkjum Fiat, og annan tveggja sæta bíl með fyrir Mazda. Bílarnir verða framleiddir í verksmiðju Mazda í Hiroshima.

Mazda leitast eftir að skera niður kostnað eftir að hafa tapað 1,3 milljörðum dollara á síðasta fjárhagsári fyrirtækisins.

Framleiðsla á nýja Alfa Romeo bílnum er áætluð að hefjast í byrjun 2015.

Stikkorð: Mazda Alfa Romeo
25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim