*

föstudagur, 19. apríl 2019
Innlent 22. júlí 2012 08:56

FISK Seafood hagnaðist um 1,8 milljarða

Að meðaltali störfuðu 229 hjá félaginu á tímabilinu.

Ritstjórn
Aðrir ljósmyndarar

FISK Seafood, sjávarútvegsfyrirtæki Kaupfélags Skagfirðinga, hagnaðist um 1,8 milljarða króna á rekstrarárinu frá september 2010 til ágúst 2011. Félagið á og rekur tvo ísfisktogara, tvo frystitogara og fiskvinnslu á Sauðárkróki og í Grundarfirði. Eigið fé  FISK nam 12,7 milljörðum í árslok og eignir þess nærri 16 milljörðum. Lagt er til að greiddur verði 20% arður til hluthafa vegna  rekstrarársins, eða um 360 milljónir. Að meðaltali störfuðu 229 hjá félaginu á tímabilinu en voru 212 í lok ágústmánaðar.

Stikkorð: Fisk Seafood
25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim