*

fimmtudagur, 25. apríl 2019
Innlent 23. ágúst 2018 12:27

Fjármálastjórinn kaupir fyrir þrjár milljónir

Framkvæmdastjóri fjármálasviðs Origo, Gunnar Már Petersen, keypti hluti í félaginu fyrir 3 milljónir króna.

Ritstjórn
Gunnar Már Petersen, framkvæmdastjóri fjármálasviðs Origo.
Aðsend mynd

Framkvæmdastjóri fjármálasviðs Origo, Gunnar Már Petersen, keypti hluti í félaginu fyrir 3 milljónir króna. Þetta kemur fram í tilkynningu til Kauphallarinnar. 

Fjöldi hluta sem keyptir voru var 150 þúsund en verð á hvern hlut var 21,15 krónur, fjöldi hluta sem er í eigu innherja eftir viðskiptin eru rétt rúmlega 300 þúsund.

Í kjölfar viðskiptanna hækkaði verð á bréfum í fyrirtækinu um 3,3% í 12 milljóna króna viðskiptum. 

25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim