*

miðvikudagur, 21. nóvember 2018
Andrés Magnússon 15. nóvember

Armur langur

„Fjölmiðlar eiga vitaskuld að virða lögin sem aðrir, en trúnaður þeirra er fyrst og fremst við almenning“
Andrés Magnússon 1. nóvember

Traustið

Hér á landi hefur traust til fjölmiðla verið mælt um nokkra hríð, bæði almennt í könnunum um traust til helstu stofanana.
Leiðari 1. nóvember

Tölfræði fjölmiðla: Viðnám í bókaútgáfu

Þrátt fyrir mikla og vaxandi samkeppni frá nýjum stafrænum miðlum ber bókaútgáfa sig ágætlega.
Andrés Magnússon 27. október 13:43

Trumparnir

Gerast nú fleiri Trump en maður hugði!
Andrés Magnússon 21. október 13:09

Fúsk í fjölmiðlanefnd

Fjölmiðlanefnd braut þar trúnað á Símanum. Almenningur og lögaðilar eiga að geta treyst því að erindi þeirra við stjórnvöld fari ekki á flakk.
Andrés Magnússon 12. október 13:09

Spartakus snýr aftur

„Sjálfstæði fréttastofu RÚV gagnvart öðrum deildum fyrirtækisins er algert og engin dæmi þess að eldveggurinn milli fréttastofu og auglýsingadeildar hafi verið rofinn.“
Andrés Magnússon 7. október 13:43

Sagan næstum öll

Hannes er umdeildur maður og umræðan um skýrsluna og fréttaflutningur um umræðuna hefur borið þess mikil merki.
Andrés Magnússon 30. september 13:43

Lögbrot RÚV

Fjölmiðlarýnir fjallar um löghlýðni Ríkisútvarpsins.
Andrés Magnússon 23. september 13:43

Löghlýðni RÚV

Allar vangaveltur um stuðning við frjálsa fjölmiðla eru á sandi byggðar meðan ríkisfjölmiðillinn fer ekki að sérlögum um sig.
Andrés Magnússon 16. september 13:43

Hjá hinu opinbera

Að Kolbrún Sævarsdóttir dómari í máli Sigurplasts hafi komið að úrskurði Fjölmiðlanefndar ber vott um dómgreindarleysi og ömurlega stjórnsýslu.
Andrés Magnússon 9. september 13:25

Fjölmiðlanefnd

Ægivald ríkisins er slíkt, að það verður að þola bæði skoðun og gagnrýni. Jafnvel skefjalausa. Þegar ríkisstofnun sektar litla fjölmiðla fyrir að efast um ágæti kansellísins, þá er voðinn vís.
Andrés Magnússon 2. september 13:43

Fjölmiðlarýni: Magga

Fjölmiðlarýni fjallar um ummæli Nicki Minaj um Margréti Thatcher, og umfjöllun fjölmiðla um þau og viðbrögðin við þeim.
Leiðari 25. ágúst 09:55

Hlutfall fólks sem hefur greitt fyrir netfréttir

Flestir miðlar á netinu reiða sig mest á auglýsingar sem tekjulind, en flestir alvörufjölmiðlar hafa áttað sig á því að það dugar ekki til þess halda úti öflugum fjölmiðli og festa tryggð lesenda. Því hafa æ fleiri tekið til við að selja áskriftir.
Andrés Magnússon 18. ágúst 13:41

Skoðanir & heimildir

Fjölmiðlarýni fjallar um málfrelsið og heimildarvinnu fjölmiðla
Leiðari 18. ágúst 09:03

Hlutfall tilvísana á fréttavefi frá Facebook

Sem kunnugt er skipta félagsmiðlar fjölmiðla miklu máli, enda kemur stór hluti lesenda netfrétta þaðan.
Andrés Magnússon 11. ágúst 14:29

Frelsið á Facebook

Það er auðvelt að fordæma Alex Jones, en óljós vinnubrögð bjóða heim hættunni á að önnur óvinsæl en mögulega réttmæt sjónarmið verði einnig þögguð niður.
Andrés Magnússon 4. ágúst 17:02

Ábyrgð fjölmiðla

Hún var algerlega galin fréttin, sem birt var á Stöð 2 og Vísi á laugardag, en þar var frá því greint að virðisaukaskattur skilaðu sáralitlum tekjum í ríkissjóð.
Andrés Magnússon 28. júlí 13:43

Konur og menn

Oft eru málfræðilegar ástæður fyrir því, við tölum um iðulega um menn án þess að gera greinarmun á kynjum (konur eru líka menn), og vísum þá til þeirra í karlkyni.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir