*

föstudagur, 18. janúar 2019
Andrés Magnússon 12. janúar

Slysamyndir

Myndir segja þó ekki aðeins fréttir, þær geta sumar sagt sögu sem engin frétt gæti öðru vísi sagt.
Andrés Magnússon 22. desember

Hjúin hennar Lilju

Fjölmiðlarýnir fjallar um málefni Ríkisútvaprsins.
Andrés Magnússon 16. desember

Klausturhreytur

Fjölmiðlarýnir Viðskiptablaðsins heldur áfram að fjalla um Klaustursmálið.
Andrés Magnússon 9. desember 13:09

Algert klausturfokk

Fjölmiðlarýnir Viðskiptablaðsins fjallar um klaustursmálið.
Andrés Magnússon 2. desember 13:44

Uppnám & uppsláttur

„Þó svo að sumir fjölmiðlar kunni að hafa verið ákafir í umfjöllun sinni er fráleitt að halda því fram að þeir hafi verið að níða vinnustaðinn og starfsmenn OR.“
Andrés Magnússon 25. nóvember 13:09

Alveg að trumpast

Fjölmiðlarýnir Viðskiptablaðsins fjallar um hið einkennilega samband forseta Bandaríkjanna við fjölmiðla.
Andrés Magnússon 18. nóvember 13:09

Armur langur

„Fjölmiðlar eiga vitaskuld að virða lögin sem aðrir, en trúnaður þeirra er fyrst og fremst við almenning“
Andrés Magnússon 3. nóvember 13:43

Traustið

Hér á landi hefur traust til fjölmiðla verið mælt um nokkra hríð, bæði almennt í könnunum um traust til helstu stofanana.
Leiðari 3. nóvember 09:01

Tölfræði fjölmiðla: Viðnám í bókaútgáfu

Þrátt fyrir mikla og vaxandi samkeppni frá nýjum stafrænum miðlum ber bókaútgáfa sig ágætlega.
Andrés Magnússon 27. október 13:43

Trumparnir

Gerast nú fleiri Trump en maður hugði!
Andrés Magnússon 21. október 13:09

Fúsk í fjölmiðlanefnd

Fjölmiðlanefnd braut þar trúnað á Símanum. Almenningur og lögaðilar eiga að geta treyst því að erindi þeirra við stjórnvöld fari ekki á flakk.
Andrés Magnússon 12. október 13:09

Spartakus snýr aftur

„Sjálfstæði fréttastofu RÚV gagnvart öðrum deildum fyrirtækisins er algert og engin dæmi þess að eldveggurinn milli fréttastofu og auglýsingadeildar hafi verið rofinn.“
Andrés Magnússon 7. október 13:43

Sagan næstum öll

Hannes er umdeildur maður og umræðan um skýrsluna og fréttaflutningur um umræðuna hefur borið þess mikil merki.
Andrés Magnússon 30. september 13:43

Lögbrot RÚV

Fjölmiðlarýnir fjallar um löghlýðni Ríkisútvarpsins.
Andrés Magnússon 23. september 13:43

Löghlýðni RÚV

Allar vangaveltur um stuðning við frjálsa fjölmiðla eru á sandi byggðar meðan ríkisfjölmiðillinn fer ekki að sérlögum um sig.
Andrés Magnússon 16. september 13:43

Hjá hinu opinbera

Að Kolbrún Sævarsdóttir dómari í máli Sigurplasts hafi komið að úrskurði Fjölmiðlanefndar ber vott um dómgreindarleysi og ömurlega stjórnsýslu.
Andrés Magnússon 9. september 13:25

Fjölmiðlanefnd

Ægivald ríkisins er slíkt, að það verður að þola bæði skoðun og gagnrýni. Jafnvel skefjalausa. Þegar ríkisstofnun sektar litla fjölmiðla fyrir að efast um ágæti kansellísins, þá er voðinn vís.
Andrés Magnússon 2. september 13:43

Fjölmiðlarýni: Magga

Fjölmiðlarýni fjallar um ummæli Nicki Minaj um Margréti Thatcher, og umfjöllun fjölmiðla um þau og viðbrögðin við þeim.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir