*

þriðjudagur, 25. september 2018
Andrés Magnússon 20. september

Löghlýðni RÚV

Allar vangaveltur um stuðning við frjálsa fjölmiðla eru á sandi byggðar meðan ríkisfjölmiðillinn fer ekki að sérlögum um sig.
Andrés Magnússon 13. september

Hjá hinu opinbera

Að Kolbrún Sævarsdóttir dómari í máli Sigurplasts hafi komið að úrskurði Fjölmiðlanefndar ber vott um dómgreindarleysi og ömurlega stjórnsýslu.
Andrés Magnússon 6. september

Fjölmiðlanefnd

Ægivald ríkisins er slíkt, að það verður að þola bæði skoðun og gagnrýni. Jafnvel skefjalausa. Þegar ríkisstofnun sektar litla fjölmiðla fyrir að efast um ágæti kansellísins, þá er voðinn vís.
Andrés Magnússon 2. september 13:43

Fjölmiðlarýni: Magga

Fjölmiðlarýni fjallar um ummæli Nicki Minaj um Margréti Thatcher, og umfjöllun fjölmiðla um þau og viðbrögðin við þeim.
Leiðari 25. ágúst 09:55

Hlutfall fólks sem hefur greitt fyrir netfréttir

Flestir miðlar á netinu reiða sig mest á auglýsingar sem tekjulind, en flestir alvörufjölmiðlar hafa áttað sig á því að það dugar ekki til þess halda úti öflugum fjölmiðli og festa tryggð lesenda. Því hafa æ fleiri tekið til við að selja áskriftir.
Andrés Magnússon 18. ágúst 13:41

Skoðanir & heimildir

Fjölmiðlarýni fjallar um málfrelsið og heimildarvinnu fjölmiðla
Leiðari 18. ágúst 09:03

Hlutfall tilvísana á fréttavefi frá Facebook

Sem kunnugt er skipta félagsmiðlar fjölmiðla miklu máli, enda kemur stór hluti lesenda netfrétta þaðan.
Andrés Magnússon 11. ágúst 14:29

Frelsið á Facebook

Það er auðvelt að fordæma Alex Jones, en óljós vinnubrögð bjóða heim hættunni á að önnur óvinsæl en mögulega réttmæt sjónarmið verði einnig þögguð niður.
Andrés Magnússon 4. ágúst 17:02

Ábyrgð fjölmiðla

Hún var algerlega galin fréttin, sem birt var á Stöð 2 og Vísi á laugardag, en þar var frá því greint að virðisaukaskattur skilaðu sáralitlum tekjum í ríkissjóð.
Andrés Magnússon 28. júlí 13:43

Konur og menn

Oft eru málfræðilegar ástæður fyrir því, við tölum um iðulega um menn án þess að gera greinarmun á kynjum (konur eru líka menn), og vísum þá til þeirra í karlkyni.
Andrés Magnússon 14. júlí 13:43

Sumar fréttir...

Það er velþekkt um hásumarið að fréttamat fjölmiðla virðist stundum breytast lítið eitt. Ýmsar furðufréttir virðast eiga greiðari aðgang en allajafna og eins fréttir með léttara yfirbragði.
Leiðari 14. júlí 09:01

Tölfræði fjölmiðla: Meðgjöf ríkisfjölmiðla

Ríkisfjölmiðlar í lýðræðisríkjum hafa einkum verið bundnir við öldur ljósvakans, allt frá því að hinn áhrifamikli miðill, útvarpið, ruddi sér rúms um svipað leyti og ríkisvaldi óx víða fiskur um hrygg í takt við tíðaranda millistríðsára liðinnar aldar. Þeir eru hins vegar mjög misfyrirferðarmiklir eftir löndum, nokkuð eftir hefðum og hugmyndum um hlutverk ríkisvaldsins í þjóðlífinu. Þetta má glögglega sjá af því hve miklu er varið af almannafé til þess að halda út miðlum ríkisvaldsins eftir höfðatölu. Þar er Ísland í fremstu röð, með liðlega tvöfalda upphæð miðgildisins.
Andrés Magnússon 7. júlí 13:43

Ruslflokkun

Brynjar Níelsson, alþingismaður Sjálfstæðisflokksins, vék í vikunni að tilgangi og markmiði fjölmiðla í lýðræðisþjóðfélagi.
Andrés Magnússon 30. júní 13:43

Fýluferðir

Blaðamaður er fulltrúi fjölmiðils síns, slæm framkoma hans getur hæglega kastað rýrð á miðilinn og skaðað trúverðugleika beggja.
Leiðari 30. júní 09:01

Tölfræði fjölmiðla: Traust og vantrú eftir skoðunum

Nýverið var rannsakað traust til fjölmiðla almennt í nokkrum ríkjum Vestur-Evrópu og niðurstaðan svo metin með tilliti til skoðana svarenda. Þegar það var metið á hinum hefðbundna hægri-vinstri ási reyndist munurinn vera sáralítill. Þegar það var hins vegar flokkað eftir því hvort menn hölluðust að pópúlískum flokkum eða hinum hefðbundnari kom afgerandi munur í ljós. Traust á fjölmiðlum er mjög mismikið eftir löndum, en vantraust pópúlistanna víðast hvar miklum mun meira en hjá hinum. 
Andrés Magnússon 23. júní 13:43

Frjálsir fjölmiðlar

Allir stjórnmálamenn segjast styðja tjáningarfrelsið og frjálsa fjölmiðlun. Sem fyrr getur breytnin verið á aðra leið.
Leiðari 23. júní 09:01

Tölfræði fjölmiðla: Sókn félagsmiðla

Það hefur mikið verið fjallað um sókn félagsmiðla á undanförnum árum, ekki síst hvernig þeir hafa þrifist á kostnað hefðbundinna fjölmiðla og jafnvel gert út af við þá marga. Að ógleymdum áhyggjum af falsfréttum og óheillavænlegum samfélagsbreytingum ýmsum.
Andrés Magnússon 16. júní 13:43

Tjáningarfrelsið

Hafi menn áhyggjur af fjármálum stjórnmálaflokka, þá þarf að taka á þeim, ekki tjáningarfrelsinu.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir