*

þriðjudagur, 19. febrúar 2019
Fólk 29. nóvember 2006 15:18

Fólk: Bogi Nils Bogason hættir hjá Icelandic Group

Ritstjórn
Bogi Nils Bogason, framkvæmdastjóri fjármála hjá Icelandic Group hf., hefur ákveðið að láta af störfum og verða starfslok hans um miðjan desember, segir í tilkynningu til Kauphallarinnar. Bogi hefur gegnt starfinu frá því í júní 2004.

?Félagið þakkar Boga fyrir störf hans í þágu þess og óskar honum velfarnaðar á nýjum vettvangi,? segir í tilkynningunni.