*

mánudagur, 23. janúar 2017
Fólk 20. janúar 14:38

Áslaug nýr gæðastjóri Háskóla Íslands

Áslaug Helgadóttir hefur tekið við starfi gæðastjóra Háskóla Íslands.
Fólk 19. janúar 10:50

Dóra Sif snýr aftur til ADVEL

Dóra Sif Tynes hdl. hefur snúið aftur til starfa hjá ADVEL lögmönnum en hún gegndi starfi forstöðumanns lagaskrifstofu EFTA í Brussel frá 2013 til 2016.
Fólk 18. janúar 14:20

Vignir Örn til Samtaka iðnaðarins

Vignir Örn Guðmundsson, formaður Samtaka leikjaframleiðanda, hefur verið ráðinn sérfræðingur á hugverkasviði SI.
Fólk 18. janúar 12:15

Laufey Rún aðstoðar Sigríði Andersen

Laufey Rún Ketilsdóttir lögfræðingur hefur verið ráðin aðstoðarmaður Sigríðar Á. Andersen, dómsmálaráðherra.
Fólk 18. janúar 10:40

Jóhanna Vigdís til Samtaka iðnaðarins

Jóhanna Vigdís Arnardóttir, söngkona og leikkona, hefur verið ráðin verkefnastjóri í menntamálum hjá Samtökum iðnaðarins.
Fólk 18. janúar 09:07

Bryndís Jónatansdóttir til SI

Samtök iðnaðarins hafa ráðið Bryndísi Jónatansdóttur sem sérfræðing í greiningum innan hugverkasviðs.
Fólk 17. janúar 15:24

Páll aðstoðar Þorgerði Katrínu

Páll Rafnar Þorsteinsson hættir á Bifröst til að verða nýr aðstoðarmaður Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Fólk 17. janúar 13:11

Steinar og Þórunn aðstoðarmenn Bjartar

Steinar Kaldal og Þórunn Pétursdóttir hafa verið ráðin aðstoðarmenn Bjartar Ólafsdóttur, umhverfis- og auðlindaráðherra.
Fólk 17. janúar 11:19

Tveir nýir yfirmenn hjá Korta

Korta, Kortaþjónustan hf. hefur ráðið þau Guðbjörgu Stefánsdóttur og Brynjólf Gunnarsson í yfirmannastöður.
Fólk 16. janúar 15:41

Vigdís Ósk aðstoðar Jón Gunnarsson

Vigdís Ósk Häsler Sveinsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.
Fólk 15. janúar 19:09

Settu saman súpergrúppu

Baldur Stefánsson, einn stofnenda Arctica Finance, flytur sig nú yfir til Beringer Finance á Íslandi.
Fólk 15. janúar 14:43

Ragnheiður til Opinna kerfa

Opin kerfi hafa ráðið Ragnheiði Harðar Harðardóttur sem fjármálastjóra Opinna kerfa. Tekur hún við af Kristjáni Ólafssyni.
Fólk 13. janúar 17:40

Óttarr ræður tvo aðstoðarmenn

Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra hefur ráðið sér tvo aðstoðarmenn, þau Sigrúnu Gunnarsdóttur og Unnstein Jóhannsson.
Fólk 13. janúar 12:33

Gylfi aðstoðarmaður Benedikts

Gylfi Ólafsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Benedikts Jóhannessonar, fjármála- og efnahagsráðherra.
Fólk 13. janúar 09:43

Guðmundur nýr framkvæmdastjóri PIPARS\TBWA

Guðmundur Pálsson er nýr framkvæmdastjóri PIPARS\TBWA en hann tekur við af Valgeiri Magnússyni sem hefur gegnt starfinu frá stofnun.
Fólk 12. janúar 14:31

Þorsteinn ræður Karl og Þorbjörgu

Þorsteinn Víglundsson, nýr ráðherra í Velferðarráðuneytinu ræður Karl Pétur Jónsson og Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur sem aðstoðarmenn.
Fólk 12. janúar 14:02

Borgar Þór aðstoðar Guðlaug Þór

Borgar Þór Einarsson hæstaréttarlögmaður hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Guðlaugs Þórs Þórssonar utanríkisráðherra.
Fólk 12. janúar 12:12

Nýir starfsmenn hjá VÍS

VÍS hefur ráðið nýjan deildastjóra fyrirtækjaþjónustu, Ottó Sigurðsson. Samhliða tók Þorvaldur I. Birgirsson við starfi deildarstjóra alþjóðlegra viðskipta hjá VÍS.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.