laugardagur, 22. október 2016
Fólk 21. október 13:27

Harpa nýr framkvæmdastjóri hjá SÍ

Harpa Jónsdóttir hefur verið ráðin í starf framkvæmdastjóra fjármálastöðugleika hjá Seðlabanka Íslands.
Fólk 20. október 15:00

Berta nýr framkvæmdastjóri Íslenska sjávarklasans

Berta Daníelsdóttir hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Íslenska sjávarklasans ehf.
Fólk 19. október 15:30

Kjartan framkvæmdastjóri Íslandssjóða

Kjartan Smári Höskuldsson er nýr framkvæmdastjóri Íslandssjóða, en hann hefur verið forstöðumaður hjá VÍB í níu ár.
Fólk 17. október 17:13

Davíð Arnarson leiðir netdeild Icewear

Davíð Arnarson hefur verið ráðinn til Icewear sem forstöðumaður netdeildar fyrirtækisins.
Fólk 17. október 10:52

Ný stjórn Íslandsstofu

Skipað hefur í nýja stjórn Íslandsstofu. Nýr formaður stjórnarinnar er Sigsteinn Páll Grétarsson.
Fólk 13. október 14:51

Aðalbjörg nýr útibússtjóri Arion á Snæfellsnesi

Aðalbjörg A. Gunnarsdóttir hefur verið ráðin nýr útibússtjóri Arion banka á Snæfellsnesi.
Fólk 12. október 15:42

Ólafur ráðinn framkvæmdastjóri Birtu

Ólafur Sigurðsson, sem verið hefur framkvæmdastjóri Stafa lífeyrissjóðs, verður framkvæmdastjóri Birtu eftir sameiningu.
Fólk 11. október 14:53

Reynir Ingi til Expectus

Reynir Ingi Árnason er nýr stjórnendaráðgjafi hjá ráðgjafafyrirtækinu Expectus.
Fólk 9. október 18:02

Lætur hjartað dæla hraðar

Guðný Helga Herbertsdóttir hefur fljótlega störf sem markaðsstjóri VÍS, en bakgrunnur hennar er aðallega úr fjölmiðlum.
Fólk 7. október 16:28

Kristín Björg nýr forstjóri H-Vest

Kristín Björg Albertsdóttir hefur verið skipuð forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða.
Fólk 7. október 11:40

Halldór Bjarkar til Valitor

Halldór Bjarkar Lúðvígsson hefur hafið störf hjá dótturfélagi Valitor.
Fólk 5. október 17:24

Hákon Gunnarsson ráðinn verkefnastjóri

Hákon Gunnarsson hefur verið ráðinn verkefnastjóri stefnumótunar hjá Kópavogsbæ.
Fólk 4. október 14:53

Ný stjórn Forritara framtíðarinnar

Ný stjórn Forritara framtíðarinnar hefur verið kjörin.
Fólk 4. október 14:04

Arnar Ingi til Officium

Arnar Ingi Friðriksson hefur verið ráðinn til ráðgjafafyrirtækisins Officium.
Fólk 3. október 11:58

Ólafur Sólimann ráðinn til HÍ

Endurmenntun Háskóla Íslands hefur ráðið Ólaf Sólimann til starfa en hann er með fjórar háskólagráður.
Fólk 2. október 18:02

Gallharður United maður

Pétur Pétursson, nýr sölustjóri á fyrirtækjasviði Valitor á Íslandi, er harður stuðningsmaður Manchester.
Fólk 30. september 16:45

Skarphéðinn til SSA

Samband sveitarfélaga á Austurlandi (SSA) hefur ráðið Skarphéðinn Smára Þórhallsson landfræðing í starf verkefnisstjóra svæðisskipulags Austurlands.
Fólk 30. september 10:09

Jóhann Gunnar nýr framkvæmdastjóri hjá Ölgerðinni

Jóhann Gunnar Jóhannsson hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri fjármálasviðs hjá Ölgerðinni.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.