*

fimmtudagur, 22. febrúar 2018
Leiðari 21. febrúar

Nýir stjórnendur hjá Icelandair

Átta nýir stjórnendur taka við sem forstöðumenn nýrra sviða undir rekstrarsviði Icelandair sem varð til við sameiningu við IGS.
Leiðari 21. febrúar

Hilmir ráðinn framkvæmdastjóri iTUB

Hilmir Svavarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri iTUB en hann tekur við af Hilmari Guðmundssyni.
Leiðari 20. febrúar

Tómas nýr framkvæmdastjóri hjá Wow

Tómas Ingason er nýr framkvæmdastjóri viðskiptasviðs WOW air, en hann snýr aftur til starfa fyrir flugfélagið.
Höskuldur Marselíusarson 18. febrúar 18:02

Útivist er geggjuð

Andrea Róbertsdóttir er nýr framkvæmdastjóri kaffihúsa Kaffitárs.
Leiðari 16. febrúar 12:52

Sigríður ráðin til Íslandspósts

Sigríður Indriðadóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri starfsmannasviðs Íslandspósts.
Leiðari 14. febrúar 18:03

Grímur hættir í stjórn SAF

Stjórnarformaður Samtaka ferðaþjónustunnar, Grímur Sæmundsen, hyggst hætta á komandi aðalfundi samtakanna.
Leiðari 14. febrúar 17:45

María leiðir áfram M-listann í Garðabæ

Bæjarfulltrúi M-lista Fólksins í Garðabæ verður oddviti Miðflokksins, sem notaði listabókstafinn M í síðustu kosningum.
Leiðari 14. febrúar 13:37

Eyjólfur lætur af störfum hjá Allianz

Framkvæmdastjóri Allianz Ísland síðustu 10 árin, Eyjólfur Lárusson, hefur ákveðið að hætta.
Leiðari 14. febrúar 11:44

Ragnheiður nýr framkvæmdastjóri

Íslenski dansflokkurinn hefur ráðið Ragnheiði Skúladóttur sem tekur við af Kristínu Ögmundsdóttur.
Leiðari 13. febrúar 17:35

Diljá Mist aðstoðar Guðlaug Þór

Diljá Mist Einarsdóttir, hæstaréttarlögmaður, hefur verið ráðin aðstoðarmaður utanríkisráðherra.
Leiðari 13. febrúar 14:44

Ásmundur Bjarnason til Landsnet

Nýr forstöðumaður upplýsingatækni hjá Landsneti mun stýra uppbyggingu og þróun upplýsingakerfa fyrirtækisins.
Leiðari 12. febrúar 14:46

Birgir Þór til H:N Markaðssamskipta

Birgir Þór Harðarson hefur verið ráðinn framleiðslustjóri H:N Markaðssamskipta.
Leiðari 12. febrúar 09:09

Þýskur sérfræðingur til liðs við Fossa

Olaf Rogge, sérfræðingur í alþjóðlegum fjárfestingum gengur til liðs við ráðgjafanefnd Fossa markaði.
Höskuldur Marselíusarson 11. febrúar 18:02

Starfið búið til fyrir mig

Franskur bílaframleiðandi hefur ráðið Hjalta Pálsson til að stýra markaðssetningu rafbíla á netinu.
Leiðari 9. febrúar 15:56

Auður Björk hættir hjá VÍS

Framkvæmdastjóri þjónustusviðs VÍS hættir eftir 13 ár í starfi en forstjórinn tekur við hlutverkinu.
Leiðari 9. febrúar 15:23

Hlíf tekur við af Gísla hjá Gamma

Gísli Hauksson hættir sem stjórnarformaður Gamma til að taka við erlendri starfsemi sjóðstýringarfélagsins.
Leiðari 9. febrúar 12:55

Linda Dögg ráðinn birtingarstjóri

Auk Lindu eru Alda Júlía Magnúsdóttir, Benedikt Hauksson og Jón Oddur Guðmundsson ný hjá Brandenburg.
Leiðari 9. febrúar 09:58

Skipulagsbreytingar hjá Kviku

Lilja Jensen, Íris Arna Jóhannsdóttir og Ólöf Jónsdóttir taka við nýjum stöðum hjá Kviku banka.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir