föstudagur, 6. maí 2016
Fólk 4. maí 14:00

Hrannar verður aðstoðarmaður Lilju

Hrannar Pétursson mun taka við starfi aðstoðarmanns utanríkisráðherra.
Fólk 4. maí 11:01

Páll Magnússon tekur við Sprengisandi

Páll Magnússon, fyrrverandi útvarpstjóri Ríkisútvarpsins, hefur tekið við sem umsjónarmaður Sprengisands á Bylgjunni.
Fólk 2. maí 11:37

Karen María ráðin sem deildarstjóri

Karen María Jónsdóttir hefur verið ráðin deildarstjóri Upplýsingamiðstöðvar ferðamanna hjá Höfuðborgarstofu.
Fólk 1. maí 20:05

Skíðagarpur hjá Samorku

Nýlega var Helgi Jóhannesson kjörinn formaður Samorku. Hann er skíðamaður, Akureyringur og vélstjóri sem hefur engan tíma fyrir golf.
Fólk 28. apríl 10:14

Dr. Einar Mäntylä ráðinn til HÍ

Einar Mäntylä hefur verið ráðinn sem verkefnisstjóri í nýsköpunarmálum á ​v​ísinda- og nýsköpunarsvið Háskóla Íslands.
Fólk 25. apríl 13:34

Hannes ráðinn sem verkefnastjóri

Hannes Frímann Sigurðsson hefur verið ráðinn verkefnastjóri við Byggingavettvang.
Fólk 24. apríl 17:49

Kynntist djassinum í Danmörku

Hildur var á dögunum ráðin framkvæmdastjóri Rafarnarins. Áður gegndi hún stöðu sviðsstjóra rannsóknar- og þróunarsviðs.
Fólk 20. apríl 12:31

Hjörtur ráðinn til Athygli ehf.

Athygli tekur við útgáfu kvotans.is
Fólk 19. apríl 13:16

Nýr ritstjóri Hringbrautar miðla

Hringbraut miðlar hafa ráðið Sigurjón Magnús Egilsson í starf ritstjóra allra miðla Hringbrautar.
Fólk 18. apríl 14:27

1,7 milljónir fyrir poka af lofti

Aðdáendur slást um poka fullan af lofti af síðasta leik Kobe Bryant.
Fólk 15. apríl 15:10

Helgi Jóhannesson nýr formaður Samorku

Af öllum aðildarfélögum Samtaka atvinnulífsins er hlutfall kynjanna í stjórn nú jafnast hjá Samorku.
Fólk 14. apríl 17:25

Katie Hammel ráðin til TripCreator

Katie mun hafa umsjón með efnismarkaðssetningu fyrirtækisins.
Fólk 13. apríl 14:25

Þorsteinn í stjórn Vizido

Þorsteinn B. Friðriksson, stofnandi Plain Vanilla, hefur tekið sér sæti í stjórn fyrirtækisins Vizido ehf.
Fólk 13. apríl 11:32

Sigrún skipuð skrifstofustjóri

Ráðherra hefur skipað Sigrúnu Brynju Einarsdóttur í embætti skrifstofustjóra.
Fólk 13. apríl 10:27

Þorvaldur Makan ráðinn til ALM

Þorvaldur mun sinna starfi sérfræðings í fyrirtækjaráðgjöf.
Fólk 12. apríl 14:09

Benedikt aðstoðarmaður Sigurðar Inga

Benedikt Sigurðsson er nú aðstoðarmaður forsætisráðherra.
Fólk 12. apríl 14:04

Maríanna kjörin formaður FÍN

Tekur við af Páli Halldórssyni sem dregur sig í hlé eftir áratugastarf í þágu félagsins og BHM.
Fólk 12. apríl 11:39

Hildur ráðin framkvæmdastjóri

Hildur Ólafsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Rafarnarins, áður gengdi hún stöðu sviðsstjóra rannsóknar- og þróunarsviðs.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.