*

laugardagur, 22. september 2018
Leiðari 21. september

Guðrún ráðin mannauðsstjóri Hafnarfjarðar

Guðrún Þorsteinsdóttir hefur verið ráðin mannauðsstjóri Hafnarfjarðarbæjar. Hún gegndi áður sömu stöðu hjá Reykjanesbæ í 7 ár.
Leiðari 21. september

Birkir Hólm ráðinn forstjóri Samskipa

Birkir Hólm Guðnason hefur verið ráðinn forstjóri Samskipa, en hann starfaði áður í 18 ár hjá Icelandair, þar af tæp 10 sem framkvæmdastjóri.
Leiðari 20. september

Anna Maria ráðin til Hype

Anna Maria er grafískur hönnuður og mun starfa þvert á vef- og hönnunardeild fyrirtækisins.
Leiðari 20. september 08:24

Helga tekur við af Bjarna

Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur ákvað á fundi sínum í gærkvöldi að fallast ósk Bjarna Bjarnasonar forstjóra að stíga til hliðar
Leiðari 18. september 13:15

Forstjóri PCC á Bakka lætur af störfum

Jökull Gunnarsson framleiðslustjóri PCC BakkiSilicon hf. hefur verið ráðinn forstjóri félagsins en Hafsteinn Viktorsson hefur látið af störfum.
Leiðari 18. september 11:01

Sveinn ráðinn forstöðumaður Þjónustumiðstöðvar

Sveinn Kristinn Ögmundsson hefur verið ráðinn forstöðumaður Þjónustumiðstöðvar Origo.
Leiðari 17. september 15:05

Guðmundur leiðir áhættustýringu

Guðmundur Kristinn Birgisson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri áhættustýringar Íslandsbanka.
Leiðari 17. september 12:20

Berglind tímabundinn framkvæmdastjóri ON

Berglind Rán Ólafsdóttir hefur verið ráðin tímabundið sem framkvæmdastjóri Orku Náttúrunnar, eftir að forveri hennar var rekinn.
Sveinn Ólafur Melsted 16. september 19:41

Hjólandi tölvunarfræðingur

Raquelita Rós Aguilar er nýr framkvæmdastjóri Stokks Software.
Leiðari 13. september 15:01

Bjarni Már rekinn frá ON

Þórður Ásmundsson hefur tekið tímabundið við stjórn ON vegna óviðeigandi framkomu fyrrverandi framkvæmdastjóra.
Leiðari 13. september 13:33

Þorvaldur Helgi til Samkaupa

Þorvaldur Helgi Auðunsson hefur verið ráðinn rekstrarstjóri vöruhúss og flutninga hjá Samkaupum.
Leiðari 13. september 08:50

Nýr stjórnandi hjá Íslensku auglýsingastofunni

Íslenska auglýsingastofan hefur ráðið Guðlaug Aðalsteinsson til þess að leiða sköpunarvinnu stofunnar.
Leiðari 12. september 16:12

Guðbjörg nýr framkvæmdastjóri Marel á Íslandi

Guðbjörg hefur undanfarin tvö ár stýrt vöruþróunarstarfsemi félagsins á Íslandi og Bretlandi.
Leiðari 12. september 14:27

Nýir starfsmenn til KPMG

Ráðgjafasvið KPMG hefur ráðið fjóra nýja starfsmenn í rekstrarráðgjöf fyrirtækisins það eru þau Helgi Haraldsson, Kristjana Kristjánsdóttir, Hjörleifur Þórðarsson og Bjarki Benediktsson.
Leiðari 12. september 12:20

Margrét til Origo

Margrét Jóna Gísladóttir hefur verið ráðin sérfræðingur við mannauðs- og launakerfið Kjarna hjá Origo.
Leiðari 10. september 15:51

Nýr framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar

Karen Kjartansdóttir, sem meðal annars hefur starfað hjá Stöð 2 og SFS, hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar.
Leiðari 10. september 13:03

Þórir og Kristjana Milla ráðin vestur

Nýr fjármálastjóri og mannauðs- og rekstrarstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða ráðin og bætast í hóp 250 starfsmanna.
Sveinn Ólafur Melsted 9. september 19:01

Áskoranir og tækifæri framundan

Ingvar Arnarson er nýr forstöðumaður verðbréfamiðlunar Íslandsbanka.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir