laugardagur, 25. júní 2016
Fólk 24. júní 15:00

Verðum að vanda okkur

Fyrirtækið Tulipop var stofnað af vinkonunum Signýju Kolbeinsdóttur, vöruhönnuði og teiknara, og Helgu Árnadóttur tölvunarfræðingi og MBA.
Fólk 24. júní 12:03

Daniel til Sæplast Iceland

Daniel Niddam tekur við sem sölu- og markaðsstjóri í Evrópu hjá Sæplast Iceland.
Fólk 24. júní 10:15

Alltaf hugmyndin að snúa aftur heim

Anna Þorbjörg segir fjölskylduna hafa spilað stórt hlutverk þegar að því kom að snúa aftur heim frá Bandaríkjunum.
Fólk 23. júní 16:20

Ívar nýr framkvæmdastjóri Alskila

Ívar Ragnarsson, rekstrarfræðingur, hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra Alskila hf.
Fólk 22. júní 15:30

Vantar konur í knattspyrnu

Klara Bjartmarz er enginn nýgræðingur hjá Knattspyrnusambandi Íslands. Hún hefur starfað þar í rúma tvo áratugi og er komin í draumastöðuna.
Fólk 22. júní 11:06

Við þurfum langtímahugsun

Berglind Ásgeirsdóttir hefur verið sendiherra Íslands í Frakklandi síðastliðin fimm ár en flyst í annað sendiráð núna í haust.
Fólk 22. júní 10:05

Æviskeiðin hafa sjarma

Hildur Eiríksdóttir starfar í einkabankaþjónustu Kviku þar sem hún vinnur náið með viðskiptavinum.
Fólk 21. júní 17:03

Byrjaði ung í fjármálum

Sunna Einarsdóttir starfar hjá Deloitte sem fjármálastjóri. Fyrsta starfið hennar í geiranum var hjá fjármáladeild Air Atlanta.
Fólk 21. júní 10:22

Björg ráðin til Höfuðborgarstofu

Björg Jónsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri hjá Höfuðborgarstofu, en hún vann áður hjá Barnaheillum.
Fólk 21. júní 09:37

Krefjandi starf

Liv Bergþórsdóttir er forstjóri Nova og hefur hún starfað þar í tíu ár. Hún segir farsímamarkaðinn sífellt vera að breytast.
Viðtal, Fólk 16. júní 17:50

Hefur brennandi áhuga á starfseminni

Ásthildur Margrét Otharsdóttir er stjórnarformaður Marel. Hún hefur setið í stjórnum frá árunum 2010 og er það hennar helsta starf.
Viðtal, Fólk 15. júní 20:00

Hinn fullkomni stjórnarmaður er ekki til

Ásthildur Otharsdóttir er sannfærð um að það felist tækifæri í því að horfa til lengri tíma.
Fólk 14. júní 10:35

Nótt ráðin framkvæmdastjóri hjá Marel

Nótt Thorberg tekur við nýrri stöðu framkvæmdastjóra Marel á Íslandi.
Fólk 9. júní 08:23

Margrét ráðinn framkvæmdastjóri LK

Landsamband Kúabænda hefur ráðið Margréti Gísladóttur almannatengil og markþjálfa sem framkvæmdastjóra.
Fólk 8. júní 12:25

Breytingar á stjórn Creditinfo

Jakob Sigurðsson nýr stjórnarformaður en Reynir Grétarsson áfram forstjóri og Nora Kerppola kemur ný inn.
Fólk 7. júní 17:35

Einar nýr aðstoðarforstjóri Olís

Einar Marinósson hefur verið ráðinn aðstoðarforstjóri Olís og Steingrímur H. Pétursson framkvæmdastjóri fjármálasviðs Olís.
Fólk 7. júní 15:30

Rakel rekstrarstjóri Tjarnargötunnar

Rakel Dögg Bragadóttir hefur verið ráðin rekstrarstjóri framleiðslufyrirtækisins Tjarnargötunnar.
Fólk 7. júní 13:46

Þórunn ráðin á ráðgjafasvið KPMG

Þórunn M. Óðinsdóttir hefur mikla reynslu af að þjálfa og kenna straumlínustjórnun eða lean management.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.