föstudagur, 9. desember 2016
Fólk 9. desember 11:37

Sex nýir starfsmenn til Pipars\TBWA

Auglýsingastofan Pipar\TBWA hefur ráðið sex nýja starfsmenn á síðustu vikum, þar af fimm konur.
Fólk 7. desember 12:40

Arion banki ræður tvo nýja útibústjóra

Einar Örn Ævarsson og Hildur Markúsdóttir taka við sem útibússtjórar Arion banka í Garðabæ og Hafnarfirði.
Fólk 7. desember 11:58

Tveir nýir útibússtjórar Landsbankans

Landsbankinn hefur ráðið Arnar Hreinsson og Berglindi Rut Hauksdóttur sem nýja útibússtjóra í Reykjanesbæ og Hafnarfirði.
Fólk 6. desember 13:20

Hanna Katrín nýr þingflokksformaður Viðreisnar

Hanna Katrín Friðriksson hefur verið kjörinn nýr þingflokksformaður Viðreisnar.
Fólk 5. desember 10:30

Guðmundur nýr markaðsstjóri Icewear

Guðmundur H. Björnsson hefur verið ráðinn nýr markaðsstjóri Icewear.
Fólk 1. desember 09:25

Kolbrún í hóp framkvæmdastjóra Íslandshótela

Kolbrún Jónsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri fjármálasviðs Íslandshótela.
Fólk 30. nóvember 16:03

Steinþór hættur

Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, hefur látið af störfum hjá bankanum.
Fólk 30. nóvember 10:16

Stefán Hrafn til Landspítalans

Stefán Hrafn Hagalín verður nýr deildarstjóri samskiptadeildar Landspítala sem sér meðal annars um almannatengsl.
Fólk 29. nóvember 12:56

Guðjón skipaður forstjóri

Guðjón Hauksson verður nýr forstjóri Heilbrigðisstofnunar Austurlands í kjölfar þess að vera metinn hæfastur af Hæfnisnefnd.
Fólk 27. nóvember 18:02

Keflavík var erkióvinurinn

Einar Hannesson útibússtjóri Landsbankans í Reykjanesbæ hefur verið ráðinn framkæmdastjóri Fastus.
Fólk 25. nóvember 16:23

Ingvar Freyr til SVÞ

Samtök verslunar og þjónustu hafa ráðið Ingvar Freyr Ingvarsson til starfa sem hagfræðing.
Fólk 25. nóvember 13:15

Nils í stjórn Tjarnargötunnar

Nils Petter Nordskar, einn helsti markaðssérfræðingur Noregs stígur inn í stjórn Tjarnargötunnar.
Fólk 25. nóvember 10:06

Jón Birgir ráðinn til Skagans 3X

Jón Birgir Gunnarsson ráðinn markaðs- og sölustjóri Skaginn 3X.
Fólk 23. nóvember 16:03

Svanhvít nýr fjármálastjóri NTC ehf.

Svanhvít Hrólfsdóttir hefur verið ráðin fjármálastjóri hjá NTC ehf. sem rekur Kultur, Evu, Gallerí 17, GS Skó, Smash og fleiri verslanir.
Fólk 23. nóvember 14:35

Kerecis ræður nýjan yfirmann

Mark Maghie er nýfluttur til Íslands frá Seattle, en hann tekur við sem yfirmaður stefnumörkunar og samninga hjá Kerecis.
Fólk 22. nóvember 17:45

Brynjar framkvæmdastjóri fjármálsviðs Samkaupa

Brynjar Steinarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri fjármálsviðs Samkaupa.
Fólk 22. nóvember 16:45

Stefán nýr framkvæmdastjóri innkaupasviðs

Stefán Ragnar Guðjónsson hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri innkaupasviðs Samkaupa.
Fólk 22. nóvember 15:44

Gunnar Egill verður framkvæmdastjóri

Samkaup stofna verslunarkeðjuna Kjörbúðin og Gunnar Egill Sigurðsson tekur við sem framkvæmdastjóri verslunarsviðs.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.