þriðjudagur, 27. september 2016
Fólk 25. september 18:02

Hefur mikla trú á mikilvægi almenningssamgangna

María Hrund Marinósdóttir, formaður ÍMARK samtaka markaðsfólks, tók nýlega við sem markaðsstjóri Strætó.
Fólk 23. september 15:48

Símon Þór Jónsson til EY á Íslandi

Símon Þór Jónsson fyrrum eigandi hjá Deloitte, hefur verið ráðinn á skattasvið endurskoðunar- og ráðgjafarfyrirtækisins EY.
Fólk 22. september 16:31

Úlfur nýr framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs

Úlfur Blandon hefur verið ráðinn sem framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs Fóðurblöndunnar.
Fólk 22. september 13:11

Guðný Helga nýr markaðsstjóri VÍS

Guðný Helga hefur verið ráðin sem nýr markaðsstjóri VÍS.
Fólk 21. september 14:59

Engilráð til Landsnets

Engilráð Ósk ráðin í starf verkefnastjóra gæðamála og samfélagsábyrgðar hjá Landsneti.
Fólk 21. september 12:31

Steinar til Starfsþróunarseturs háskólamanna

Steinar Lúðvíksson hefur verið ráðinn ráðgjafi hjá Starfsþróunarsetri háskólamanna.
Fólk 19. september 15:38

Pétur til Valitor

Pétur Pétursson hefur hafið störf sem sölustjóri á fyrirtækjasviði Valitor á Íslandi.
Fólk 16. september 15:42

Haraldur Örn hættir

Haraldur Örn Ólafsson framkvæmdastjóri Íslandssjóða hf. óskar eftir að láta að störfum.
Fólk 16. september 14:19

Magnús Viðar nýr framkvæmdastjóri IMC Ísland

Magnús Viðar Skúlason hefur tekið við stöðu framkvæmdastjóra fyrirtækisins IMC Ísland ehf.
Fólk 16. september 12:18

Þórir Örn nýr yfirlögfræðingur Móbergs

Þórir Örn Árnason hefur störf sem yfirlögfræðingur og regluvörður Móbergs.
Fólk 15. september 15:18

Teitur Már til Fasteignamála Lögmannsstofu

Teitur Már Sveinsson hdl. er genginn til liðs við Fasteignamál Lögmansstofu.
Fólk 14. september 10:33

Jóhann framkvæmdastjóri ÍV sjóða hf.

Jóhann Steinar Jóhannsson tekur við framkvæmdastjórn ÍV sjóða hf. af Jóni Helga Péturssyni sem fer til móðurfélagsins.
Fólk 14. september 09:27

VÍ telur umræðuna um verðlagsþróun „ódýra“

Telur Viðskiptaráð Íslands að afnám vörugjalda hafi ótvírætt haft jákvæð áhrif fyrir neytendur og fyrirtæki.
Fólk 13. september 08:36

Guðmundur Arnar til Þekkingar

Þekking hefur ráðið Guðmund Arnar Þórðarson sem nýjan sviðstjóra rekstrarsviðs sem lið í skipulagsbreytingum fyrirtækisins.
Fólk 12. september 11:51

Valgerður til kennslusviðs Bifrastar

Valgerður Þ.E. Guðjónsdóttir ráðinn verkefnisstjóri kennslu á kennslusviði Háskólans á Bifröst.
Fólk 12. september 10:53

Jóhannes Baldvin til Bifrastar

Jóhannes Baldvin Pétursson, sem er að ljúka BS námi í viðskiptafræði frá Háskólanum á Bifröst, hefur verið ráðinn þar til starfa.
Fólk 11. september 18:02

Hausaveiðari spurði lykilspurningar

Magnús Eðvald Björnsson tók við sem framkvæmdastjóri Men & Mice fyrir rétt um mánuði.
Fólk 7. september 14:44

Nýir stjórnendur hjá Creditinfo

Dagný Dögg og Anna Lára bætast í hóp stjórnenda hjá Creditinfo.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.