*

sunnudagur, 23. júlí 2017
Leiðari 21. júlí

Sigrún Lilja til Viðskiptaráðs

Sigrún Lilja Guðbjartsdóttir hefur verið ráðin sem forstöðumaður Alþjóðasviðs Viðskiptaráðs Íslands.
Leiðari 14. júlí

Finna bestu sundlaugina

Stefán Gestsson, er nýráðinn framkvæmdastjóri Ratio hf., þar sem hann hefur starfað síðustu ár sem flotastjóri.
Leiðari 12. júlí

Ingibjörg Sólrún til ÖSE

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra verður skipuð forstjóri Lýðræðis- og mannréttindaskrifstofu ÖSE í næstu viku.
Leiðari 11. júlí 15:56

Finnur fer frá Kviku til Corivo

Finnur Þór Erlingsson, sem starfað hefur sem forstöðumaður hjá Kviku, færir sig nú yfir til Corivo.
Leiðari 10. júlí 13:20

Þrír nýir til VÍS

Fyrirtækjaráðgjöf VÍS hefur fengið þrjá nýja starfsmenn til liðs við sig. Þar af eru tveir þeirra fyrrum landsliðsmenn í fótbolta.
Leiðari 9. júlí 18:02

Þarf að vera hæfilega frek

Pálína Gísladóttir hefur verið ráðin nýr framkvæmdastjóri framkvæmdasviðs Eikar fasteignafélags hf.
Leiðari 6. júlí 14:19

Guðmundur og Ágúst til VÍS

Guðmundur Halldór Björnsson er nýr sölu- og viðskiptastjóri hjá VÍS og Ágúst Mogensen hefur verið ráðinn sem sérfræðingur í forvörnum.
Leiðari 6. júlí 08:56

Einar Bárðarson til Hafnarfjarðarbæjar

Einar Bárðarson hefur tímabundið verið ráðinn samskiptastjóri Hafnarfjarðarbæjar.
Leiðari 5. júlí 11:31

Stefán ráðinn framkvæmdastjóri Ratio

Ratio hf, sem er í eigu sjóðs í stýringu hjá Gamma og lykilstarfsmanna, hefur ráðið Stefán Gestsson sem framkvæmdastjóra.
Leiðari 3. júlí 13:27

Stefano M. Stoppani nýr forstjóri Creditinfo

Stefano M. Stoppani hefur tekið við sem nýr forstjóri Creditinfo Group. Hann tekur við starfinu af Reyni Grétarssyni.
Ástgeir Ólafsson 2. júlí 19:04

Bjartsýn á framtíð Meniga

Hrefna Lind Ásgeirsdóttir hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra hugbúnaðarþróunar hjá Meniga.
Leiðari 30. júní 16:06

Sigþór hættir hjá Íslenskum verðbréfum

Stjórn Íslenskra verðbréfa hefur komist að samkomulagi við Sigþór Jónsson framkvæmdastjóra um starfslok hans.
Leiðari 28. júní 16:53

Högni Valur hefur störf hjá Brandenburg

Auglýsingastofan Brandenburg hefur ráðið Högna Val Högnason til starfa við hugmyndavinnu hjá stofunni.
Leiðari 28. júní 11:51

Nýr stjórnarformaður Arion banka

Eva Cederbalk var kjörin formaður stjórnar Arion Banka á stjórnarfundi síðastliðinn mánudag.
Leiðari 28. júní 10:35

Iða Brá nýr framkvæmdastjóri hjá Arion banka

Iða Brá Benediktsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri viðskiptabankasviðs hjá Arion banka.
Leiðari 27. júní 16:05

Sigurður Hannesson nýr framkvæmdastjóri SI

Sigurður Hannesson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. Hann tekur við starfinu af Almari Guðmundssyni sem lét af störfum fyrir skömmu.
Leiðari 27. júní 12:13

Gyða Hlín nýr markaðsstjóri

Gyða Hlín Björnsdóttir hefur verið ráðin markaðs- og kynningarstjóri Viðskiptafræðideildar Háskóla Íslands.
Leiðari 27. júní 11:07

Fimm nýir fulltrúar hjá Logos

Logos lögmannsþjónusta hefur bætt við sig fimm nýjum löglærðum fulltrúum.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir