*

mánudagur, 21. janúar 2019
Innlent 14. júní 2010 15:50

Fólksflutningar fylgt hagvexti

Ritstjórn

Helsta ástæða brottflutninga íslenskra ríkisborgara hefur verið nám erlendis. Frá árinu 1998 hafa oftast fleiri Íslendingar flust af landi brott en hingað komið. Hins vegar virðist nokkuð sterk fylgni á milli þess hvernig árar í efnahagsmálum og búferlaflutninga. Þegar hagvöxtur glæðist dregst fjöldi brottfluttra Íslendinga umfram aðflutta saman. Miklir brottflutningar síðasta árs benda til að fleiri fari nú til útlanda í öðrum tilgangi en til þess að sefa námsþorsta.

-Nánar í Viðskiptablaðinu.