*

fimmtudagur, 18. apríl 2019
Innlent 17. ágúst 2018 09:05

Forstjóri Google róar starfsmenn

Forstjóri Google, Sundar Pichai, hefur reynt að róa minnka óánægju meðal starfsmanna sem spratt upp í kjölfar þess að orðrómur barst um hugsanlega yrði leitarvélin sett á laggirnar á ný í Kína.

Ritstjórn
Sundar Pichai, forstjóri Google
european pressphoto agency

Forstjóri Google, Sundar Pichai, hefur reynt að róa minnka óánægju meðal starfsmanna sem spratt upp í kjölfar þess að orðrómur barst um hugsanlega yrði leitarvélin sett á laggirnar á ný í Kína. Þetta kemur fram í frétt Financial Times

Pichai segir að það hafi ekki komið til greina af hálfu fyrirtækisins að koma vöru þeirra á markað þar í landi, en fyrirtækið fór af markaðnum árið 2010 sökum póitískrar óvissu. 

Um það bil þúsund starfsmenn fyrirtækisins mótmæltu mögulegum áformum stjórnendanna og sögðu þau vekja upp ýmsar siðferðislegar spurningar.

Sama hvaða áform stjórnendur Google hafa er óvíst hvort yfirvöld í Kína samþykki komu leitarvélarinnar til landsins. 

Stikkorð: Google Sundar Pichai
25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim