*

þriðjudagur, 23. apríl 2019
Erlent 7. apríl 2011 21:28

Forstjóri JPMorgan fékk 2,3 milljarða í árslaun í fyrra

Laun og hlunnindi Jamie Dimon sextánfölduðust milli ára.

Ritstjórn

Jamie Dimon forstjóri JPMorgan Chase fékk 20,8 milljónir dala, tæplega 2,3 milljarða króna,  í laun og hlunnindi í fyrra samkvæmt gögnum sem bankinn sendi bandaríska fjármálaeftirlitinu.

Er upphæðin margfalt hærri en Dimon fékk í laun árið 2009 en þá námu þau 1,3 milljónum dala en árið 2008 fékk hann 35,8 milljónir dala.

JPMorgan Chase er annar stærsti banki Bandaríkjanna, ef miðað er við eignir.

Stikkorð: JPMorgan JPMorgan Chase
25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim