*

laugardagur, 20. apríl 2019
Erlent 24. júlí 2014 16:37

Forstjóri Walmart í Bandaríkjunum á útleið

Dræm sala hjá Walmart í Bandaríkjunum undanfarna ársfjórðunga gæti skýrt afsögn forstjórans.

Ritstjórn

Forstjóri Walmart í Bandaríkjunum Bill Simon hefur sagt af sér eftir fjögur ár í starfi. Greg Foran, sem hefur sinnt starfi forstjóra og framkvæmdstjóra Walmart í Asíu, mun taka við starfinu.

Ástæða afsagnarinnar er enn óljós, hins vegar greinir the Wall Street Journal frá því að fyrirtækinu hefur ekki gengið vel undanfarin misseri í Bandaríkjunum. Sala hjá Walmart hefur fallið í hverjum einasta ársfjórðungi fimm ársfjórðunga í röð. 

Talið er að fyrirtækið muni aftur tilkynna lækkun í sölu, sjötta ársfjórðunginn í röð eftir tvær vikur.

Stikkorð: Walmart
25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim