*

sunnudagur, 19. maí 2019
Innlent 16. júní 2018 12:59

Fyrsti leikur Íslands á HM að hefjast

Fyrsti leikur Íslands á HM í fótbolta er að hefjast. Ísland mætir Argentínu í fyrsta leik sínum á mótinu í Moskvu.

Ritstjórn
epa

Fyrsti leikur Íslands á HM í fótbolta er að hefjast. Ísland mætir Argentínu í fyrsta leik sínum á mótinu í Moskvu. Veðbankar eru færstir bjartsýnir á íslenskan sigur en þrátt fyrir það er ekki annað hægt en að vera bjartsýn.

Íslendingar hafa safnast saman víðsvegar, til dæmis á Ingólfstorgi, í Hljómskálagarðinum og við Vesturbæjarlaugina, en á öllum þessum stöðum hafa verið settir upp stórir skjáir til að horfa á leikinn.

Leikurinn er sýndur á RÚV og hægt að fylgjast með áhorfendum og aðdáendum á Twiitter undir merkjunum #fyririsland og #hmruv 

Áfram Ísland!

25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim