*

þriðjudagur, 23. apríl 2019
Innlent 29. júní 2014 17:05

Gamla myndin: Dómarar, ráðherrar og forstjórar

Árið 1995 var haldið upp á sextíu ára afmæli Vöku,

Ritstjórn

Snemma árs 1995 var haldið upp á sextíu ára afmæli Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta og var hátíðin haldin í Þjóðleikhúskjallaranum.

Gamlir og nýir Vökumenn gerðu sér glaðan dag saman og meðal gesta voru þau Ari Edwald, Hanna Birna Kristjánsdóttir, Vilhjálmur J. Árnason, Lilja Stefánsdóttir, Þórunn Pálsdóttir og Benedikt Bogason.

Stikkorð: Gamla myndin Ga
25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim