*

föstudagur, 22. september 2017
Innlent 18. ágúst 2012 15:47

Gamla myndin: Íþróttamenn sem velja íslenskt

Ólafur Stefánsson handboltakappi tók þátt í auglýsingaherferð fyrir Íslenskan markað í flugstöð Leifs Eiríkssonar árið 1996.

Ritstjórn

„Við veljum íslenskt — það er leikur einn“ var slagorð Ólafs Stefánssonar, Teits Örlygssonar og Sigurðar Jónssonar í auglýsingaherferð þeirra fyrir Íslenskan markað í flugstöð Leifs Eiríkssonar sem birtist margsinnis í Alþýðublaðinu árið 1996. Gaffalbitarnirí körfunni hjá Teiti vekja eflaust upp skemmtilegar minningar hjá áhugamönnum um íslenskan mat í niðursuðudósum.

Stikkorð: Gamla myndin