*

þriðjudagur, 19. febrúar 2019
Sjónvarp 28. nóvember 2013 16:35

Geir: Miður að hér var ekki pólitísk samstaða

Árið 2008 var íslenskum stjórnmálamönnum ráðlagt að halda pólitískri samstöðu í kjölfar kreppunnar.

Edda Hermannsdóttir
Hleð spilara...

Það hefði komið sér vel að halda pólitískri samstöðu eftir hrun líkt og gert var í Svíþjóð á sínum tíma. Þetta sagði Geir H. Haarde, fyrrum forsætisráðherra, á fundi Seðlabankans í morgun. Vísaði hann þá í orð Göran Persson, fyrrum forsætisráðherra Svíþjóðar, sem ráðlagði íslenskum stjórnmálamönnum að halda pólitískri samstöðu.