Hagnaður Byggðastofnunar á fyrri helmings ársins 2016 nam 45  milljónum króna. Á sama tími á fyrra var hagnaður sama tímabils lægri eða um 36 milljónir.

Hreinar rekstrartekjur stofnunarinnar námu 430 milljónum sem er hækkun frá því í fyrra, þegar rekstrartekjur námu 400 milljónum fyrir sama tímabil.

Rekstrargjöld hækkuðu einnig milli ára, úr 367 milljónum árið 2015 upp í 385 milljónir á fyrri helmingi þessa árs.

Heildareignir Byggðastofnunar voru 13,2 milljarðar fyrir fyrri árshluta 2016. Eigið fé stofnunarinnar í lok tímabilsins 2,7 milljarðar.