*

sunnudagur, 21. apríl 2019
Innlent 20. febrúar 2013 11:05

Hannes Hólmsteinn fagnar 60 árum - myndir

Hannes Hólmsteinn Gissurarson hélt upp á sextugsafmæli sitt í Háskóla Íslands í gær. Svo margir mættu að bæta þurfti við sætum.

Ritstjórn
Hannes Hólmsteinn í pontu á afmælisdeginum.
Haraldur Guðjónsson

Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræðum við Háskóla Íslands, fagnaði sextugsafmæli sínu í Hátíðarsal Háskóla Íslands síðdegis í gær. Svo margir heiðruðu Hannes á afmælisdaginn að bæta þurfti við sætum í salnum. 

Hannes flutti klukkustundarlanga ræðu í tilefni dagsins um frjálshyggjuna. 

Eftir ræðuhöldin var veislunni haldið áfram á Háskólatorgi þar sem m.a. Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, og fleiri fluttu ræður til heiðurs Hannesi sem talað hefur fyrir frelsi um áratuga skeið. 

Viðskiptablaðið ræddi ítarlega við Hannes í tilefni afmælisins og birtist viðtalið við hann í síðasta tölublaði. Áskrifendur geta nálgast blaðið hér að ofan undir liðnum tölublöð.

 

  

  

  

  

  

  

  

  

  

  

  

  

  

  

  

  

  

  

  

  

  

  

  

25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim