Haustráðstefna Advania fór fram í 21. sinn á dögunum, en ríflega þúsund manns sátu ráðstefnuna, þar á meðal um 250 erlendir gestir. Ráðstefnan fór fram í Hörpu og gátu ráðstefnugestir valið úr fyrirlestrum á þremur þemalínum: Tækni og öryggi, Nýsköpun og Stjórnun.

Meðal þeirra þess sem fram fór á ráðstefnunni má nefna erindi á vegum Geimvísindastofnunar Evrópu um það hvernig lent er á halastjörnu, erindi á vegum Mercedes-Benz um sjálfkeyrandi bíla og sýning á nýjum gervifæti frá Össuri, en fætinum er stýrt með hugarafli.

Ljósmyndari Viðskiptablaðsins sótti ráðstefnuna og myndaði gesti og gangandi.

Einar Gunnar Guðmundsson, Pétur Orri Sæmundsen
Einar Gunnar Guðmundsson, Pétur Orri Sæmundsen
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Berglind Hallgrímsdóttir, Signý Jóna Hreinsdóttir
Berglind Hallgrímsdóttir, Signý Jóna Hreinsdóttir
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Guðný Björk Gunnarsdóttir, Anna Lilja Gunnarsdótir, Rakel Björt Jónsdóttir
Guðný Björk Gunnarsdóttir, Anna Lilja Gunnarsdótir, Rakel Björt Jónsdóttir
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Ólöf Stefánsdóttir, Þórdís Guðrún Bjarnadóttir, Anna Antonsdóttir
Ólöf Stefánsdóttir, Þórdís Guðrún Bjarnadóttir, Anna Antonsdóttir
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Jón Andreas Gunnlaugsson, Jón von Tetzchner, Guðmundur Arnar Ástvaldsson
Jón Andreas Gunnlaugsson, Jón von Tetzchner, Guðmundur Arnar Ástvaldsson
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)