*

mánudagur, 18. febrúar 2019
Innlent 17. júlí 2016 14:15

Hefja tökur á Djúpavík næsta haust

Svo virðist sem tökur á stórri bandarískri kvikmynd munu fram á Djúpavík á Ströndum næsta haust.

Ritstjórn
Birgir Ísl. Gunnarsson

Svo virðist sem tökur á stórri bandarískri kvikmynd munu fram á Djúpavík á Ströndum næsta haust. Þetta kemur fram á veg Ruv.is í dag. Leifur B. Dagfinnsson, stjórnarformaður og einn af aðaleigendum True North hefur staðfest að íslenski kvikmyndaframleiðandinn komi að framleiðslu myndarinnar

Ásbjörn Þorgilsson, eigandi Hótels Djúpavíkur, sagði við Bændablaðið í vikunni að kvikmyndaframleiðandinn væri búinn að leigja hótelið í haust og að von sé á 200 manns í Djúpavík til að vinna að myndinni.

Þá er jafnframt von á skemmtiferðaskipi sem mun hýsa starfsliðið á meðan tökum stendur.

Stikkorð: North True