*

föstudagur, 26. apríl 2019
Innlent 18. júní 2018 08:45

Heimilt að styrkja einkarekna fjölmiðla

ESA hefur staðfest að ríki megi styrkja einkarekna fjölmiðla í formi ríkisstyrkja.

Ritstjórn
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Haraldur Guðjónsson

ESA, Eftirlitsstofnun fríverslunarsamtaka EFTA, hefur staðfest að ríki megi styrkja einkarekna fjölmiðla í formi ríkisstyrkja. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu.

Á dögunum samþykkti ESA nýjar reglur í Noregi, en þar er gert ráð fyrir því að norska ríkið styrki fjölmiðla. Vegna samþykkis ESA er þetta ekki ólögleg ríkisaðstoð.

Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, sagði í samtali við Morgunblaðið að fá ríki styðji jafn lítið við sína einkareknu fjölmiðla og Ísland. Að hennar sögn stendur þó til að bæta þetta ástand.

25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim