*

laugardagur, 20. apríl 2019
Fólk 29. september 2016 12:03

Herborg sviðstjóri hjá ISS

Herborg Svana Hjelm er orðinn Sviðsstjóri Veitingasviðs ISS eftir hálft ár sem rekstrarstjóri á sviðinu.

Ritstjórn

Herborg Svana Hjelm hefur verið ráðinn Sviðsstjóri Veitingasviðs ISS, en síðasta hálfa árið hefur hún starfað sem rekstrarstjóri á sviðinu.

Á árunum 2013-2016 var Herborg rekstrarsérfræðingur skólamötuneyta hjá Reykjavíkurborg en þar á undan starfaði hún sem vörumerkjastjóri hjá ÍSAM og deildarstjóri fyrirtækja- og markaðssviðs SS. 

Herborg er með B.Sc. í alþjóðamarkaðssvæði og MBA frá Háskólanum í Reykjavík.

Stikkorð: ISS SS ÍSAM Herborg Svana Hjelm
25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim