*

fimmtudagur, 25. apríl 2019
Sjónvarp 28. september 2014 18:07

Hitamyndavélar okkar aðalsmerki

Fyrirtækið Ísmar kynnti starfsemi sína á sjávarútvegssýningunni en mest áhersla var lögð á hitamyndavélar.

Edda Hermannsdóttir
Hleð spilara...

Hitamyndavélar voru kynntar á básnum hjá Ísmar á sjávarútvegssýningunni þar sem fyrirtækið kynnti helstu vöruflokka. Jón Tryggvi Helgason hjá Ísmar var ánægður með sýninguna. 

VB Sjónvarp ræddi við Jón Tryggva.

25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim