*

laugardagur, 25. maí 2019
Huginn og muninn 17. maí

Hver mun stýra Arion banka?

Síðan bankastjóri Arion banka sagði starfi sínu lausu hafa margir verið orðaðir við starfið.
Huginn og muninn 17. maí

Bókin um Wow

Ný bók um þrautagöngu Wow air er væntanleg í verslanir upp úr næstu mánaðamótum.
Huginn og muninn 10. maí

Skrattinn hitti ömmu sína

Skærur Árna Vals hótelstjóra og Sólveigar Önnu Eflingarformanns halda áfram en ólíkt SA svarar hann fullum hálsi.
Huginn og muninn 11. maí 10:00

King hrósar Íslandi

Ummæli Mervyn King, fyrrum bankastjóra Englandsbanka, rugluðu okiophobíska Íslendinga í ríminu.
Huginn og muninn 5. maí 15:04

Seðlabankafólk kært

Verði ákært og einhverjir dæmdir sekir þá geta brotin varðað allt að 10 ára fangelsi.
Huginn og muninn 4. maí 16:01

Skagfirski orkupakkinn

Sveitarstjórnarmenn í Skagafirði leggjast þvert gegn áformum ríkisstjórnarinnar.
Huginn og muninn 4. maí 10:02

Isavia og þotan

Deila Isavia og ALC vegna þotunnar á Keflavíkurflugvelli hefur vakið mikla athygli.
Huginn og muninn 28. apríl 10:02

Ólafur Ragnar og aðstoðarmaðurinn

Var beðinn að taka ekki mark á því sem Ólafur Ragnar og aðstoðarmaður hans höfðu sagt.
Huginn og muninn 27. apríl 11:05

Þjóðmál og Kjarninn

Í ritinu Þjóðmálum er fjallað um afmæli Sjálfstæðisflokksins, Mannréttindadómstólinn og Kjarnann.
Huginn og muninn 21. apríl 07:55

Hver tekur við stjórn Arion banka?

Leit stendur yfir að nýjum forstjóra hjá Isavia, IKEA, Íslandspósti, Sýn, bankastjóra hjá Arion banka og framkvæmdastjóra hjá LSR.
Huginn og muninn 20. apríl 10:03

Lögreglan í kröppum dansi

Talsverður hiti komst í umræðu um nagladekk svo lá við að almannaró væri raskað.
Huginn og muninn 14. apríl 11:01

Maxim hættur í Eflingu

„Á hverjum einasta degi eru vinnuveitendur að finna nýjar leiðir til að hafa pening af starfsfólki sínu.“
Huginn og muninn 13. apríl 10:02

Umsækjandi VG?

Mörgum kom á óvart að Gylfi Magnússon, formaður bankaráðs Seðlabankans, hafi sótt um starf seðlabankastjóra.
Huginn og muninn 12. apríl 10:20

Skiptastjóri í stuði

Málflutningur Sveins Andra Sveinssonar fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í vikunni vakti athygli.
Huginn og muninn 7. apríl 11:01

Fullt að gera

Forstjóri Símans er einnig orðinn stjórnarformaður ríkisfyrirtækisins Isavia.
Huginn og muninn 6. apríl 10:02

„Hálfvitinn“ við Sæbraut

Humarinn stóð í borgarbúum og þurftu þeir vænan slurk af meðalfylltu en ósætu Pouilly-Fuissé hvítvíni til að ná andanum á nýjan leik.
Huginn og muninn 1. apríl 07:22

„Réttur“ og „rangur“ félagsskapur

Það er ástæða til að hafa áhyggjur af gjánni milli ólíkra þjóðfélagshópa.
Huginn og muninn 31. mars 10:02

Már ónæmur á mótdrægt andrúmsloft

Tilraun seðlabankastjóra til að vera kumpánlegur við nafnana Þorstein Má og Þorstein Sæmundsson var tekið fálega.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir
25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim