*

föstudagur, 19. apríl 2019
Innlent 10. nóvember 2012 16:36

Hver var Ayn Rand?

Rússneskættaða skáldkonan og heimspekingurinn Ayn Rand er umdeild en vinsæl.

Ritstjórn
vb.is

Kapítalistar eiga að vera stoltir af sköpunarmætti sínum en ekki skammast sín fyrir hann. Þeir sem lifa hins vegar á öðrum í krafti valdboðs eru lítið annað en sníkjudýr. Menn eiga að elska sjálfa sig og neita að fórna sér fyrir aðra. Mörgum bregður eflaust við þessar fullyrðingar sem ganga þvert á viðtekið viðhorf, en þetta er einn kjarninn í heimspeki og skáldskap rússnesk-bandarísku skáldkonunnar Ayns Rand.

Almenna bókafélagið gaf á dögunum út áhrifamestu skáldsögu hennar, Undirstöðuna (Atlas Shrugged), í þýðingu Elínar Guðmundsdóttur. Fyrsta skáldsaga Rands, We the Living, kom út 1936 og gerist í Rússlandi eftir byltingu kommúnista. Notaði Rand ýmis atvik úr eigin lífi í sögunn.

Bókin var þýdd á íslensku og birtist sem framhaldssaga í Morgunblaðinu sumar og haust 1949 undir heitinu Kíra Argúnova, sem er nafn aðalsöguhetjunnar. Talið er að bækur hennar hafi selst í 30 milljónum eintaka

Nánar er fjallað um málið í Viðskiptablaðinu. Áskrifendur geta nálgast blaðið undir liðnum tölublöð hér að ofan.

Stikkorð: Ayn Rand
25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim