*

sunnudagur, 16. desember 2018
Innlent 20. júní 2018 16:28

Icelandair hækkaði mest

Hlutabréfaverð í Icelandair hækkaði mest í Kauphöllinni í dag eða um 4,43% í 632 milljóna króna viðskiptum.

Ritstjórn
Kauphöll Íslands
Haraldur Guðjónsson

Hlutabréfaverð í Icelandair hækkaði mest í Kauphöllinni í dag eða um 4,43% í 632 milljóna króna viðskiptum. Næst mest hækkun var hjá Sjóvá eða 2,31%.

Heimavellir lækkuðu mest eða um 2,40% í 38 milljóna króna viðskiptum. Næst mest lækkaði Origo um 0,48%.

Íslenska úrvalsvísitalan hækkaði um 0,47% í viðskiptum dagsins.