*

mánudagur, 20. maí 2019
Innlent 20. september 2018 11:19

Icelandair í viðræðum um kaup á flugfélagi

Kaupviðræðurnar miða að því að Icelandair kaupi 51% hlut en restin dreifist á fleiri fjárfesta.

Ritstjórn
Haraldur Guðjónsson

Til stendur að einkavæða ríkisflugfélag Grænhöfðaeyja, Cape Verde Airlines, og mun ríkisstjórnin þar í landi hefja viðræður við Icelandair. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Aviator.

Kaupviðræðurnar miða að því að Icelandair kaupi 51% hlut en restin dreifist á fleiri fjárfesta. 

Loftleiðir Icelandic hafa aðstoðað stjórnvöld þar í landi við að undirbúa ríkisfélagið undir einkavæðingu en unnið er að því að byggja upp alþjóðlega tengimiðstöð á flug­vell­in­um þar í landi. 

25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim