*

fimmtudagur, 18. apríl 2019
Innlent 22. ágúst 2018 11:39

Icelandair lækkar um 3,14%

Hlutabréfaverð í flugfélaginu Icelandair hefur lækkað um 3,14% í 86 milljóna króna viðskiptum í Kauphöllinni í dag.

Ritstjórn
Flugvélar Icelandair.
Haraldur Guðjónsson

Hlutabréfaverð í flugfélaginu Icelandair hefur lækkað um 3,14% í 86 milljóna króna viðskiptum það sem af er degi. Þá hefur fasteignafélagið Reginn lækkað næstmest það sem af er degi um 1,45% í 72 milljóna króna viðskiptum.

Fimm félög hafa hækkað í Kauphöllinni í dag en það eru Sýn, N1, Sjóvá, Síminn og Arion. Skeljungur hefur hækkað mest það sem af er degi eða um 1,44% í 41 milljóna króna viðskiptum.

Heildarvelta í Kauphöllinni það sem af er degi hefur numið 576 milljónum króna. 

25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim