*

föstudagur, 26. apríl 2019
Innlent 8. september 2016 12:22

Íslensk fyrirtæki borga lágan rafmagnsreikning

Íslensk fyrirtæki borga lágt raforkuverð miðað við önnur lönd í Evrópu.

Ritstjórn
AFP

Íslensk fyrirtæki greiða einn lægsta rafmagnsreikninginn í Evrópu. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Samorku. Einnig er tekið fram að fyrirtæki í löndum á borð við Ítalíu, Bretlandi og Þýsklandi þurfa að greiða rúmlega tvöfalt meira en íslensk fyrirtæki fyrir raforku.

Bendir Samorka því á að samkeppnisstaða íslensk atvinnulífs sé því góð að þessu leyti, en benda þau þó á að gengisstyrking íslensku krónunnar hefur haft áhrif á veikingar á samkeppnishæfi íslenskra fyrirtækja.

Hér er hægt að nálgast nánari upplýsingar og tölfræðileg gögn um raforkuverð fyrirtækja í Evrópu.

Stikkorð: Samorka Raforka verð lágt
25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim