*

þriðjudagur, 23. apríl 2019
Fólk 16. júlí 2018 15:45

Jóhann Gísli hættir hjá GAMMA

Jóhann Gísli, sem hefur verið sjóðsstjóri hlutabréfa- og fyrirtækjaskuldabréfasjóða hjá GAMMA frá árinu 2015, er hættur hjá fjármálafyrirtækinu.

Ritstjórn
Haraldur Guðjónsson

Jóhann Gísli Jóhannesson, sem hefur verið sjóðsstjóri hlutabréfa- og fyrirtækjaskuldabréfasjóða hjá GAMMA Capital Management frá árinu 2015, er hættur hjá fjármálafyrirtækinu. Fréttablaðið greinir frá þessu

Áður vann Jóhann Gísli hjá Íslandsbanka og sem sjóðsstjóri innlendra hlutabréfa hjá Íslandssjóðum.

Í síðasta mánuði var tilkynnt um að Kvika fjárfestingabanki og hluthafar GAMMA hefðu skrifað undir viljayfirlýsingu um kaup bankans á öllu hlutafé GAMMA. 

25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim