*

mánudagur, 22. apríl 2019
Fólk 5. september 2018 15:10

John Madden hættir í stjórn Arion

John Madden, framkvæmdastjóri hjá Kaupþingi, hefur í dag sagt sig úr stjórn Arion banka.

Ritstjórn
Höfuðstöðvar Arion banka við Borgartún 18
Haraldur Guðjónsson

John Madden, framkvæmdastjóri hjá Kaupþingi, hefur í dag sagt sig úr stjórn Arion banka. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Kauphöllinni. 

Síðar í dag fer fram aukahluthafafundur bankans og er kjör nýs stjórnarmanns á dagskra þar sem Benedikt Gíslason, fyrrverandi stjórnarmaður hjá Kaupþingi, er einn í framboði.

Benedikt Gíslason hefur starfað fyrir Kaupþing undanfarin misseri.

25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim