*

föstudagur, 26. apríl 2019
Sjónvarp 10. október 2014 08:58

Jón Trausti: Með mestu hlutdeild í Evrópu

Bílaumboðið Askja er með markaðshlutdeild upp á 9% fyrir KIA bíla á Íslandi. Nýir bílar voru kynntir í París á dögunum.

Edda Hermannsdóttir
Hleð spilara...

Markaðshlutdeild KIA er 9% á Íslandi en það er mesta hlutfallið í Evrópu. Þetta segir Jón Trausti Ólafsson, framkvæmdastjóri Öskju. Bílasýningin í París var opnuð á dögunum en þar voru nýir bílar kynntir, þar á meðal nýr KIA Soul rafmagnsbíll sem er væntanlegur til Íslands. 

VB Sjónvarp ræddi við Jón Trausta.

25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim