*

laugardagur, 21. apríl 2018
Innlent 19. maí 2017 13:00

Dollarinn undir 100 krónur

Kaupgengi dollarsins hefur nú rofið 100 krónu múrinn í fyrsta sinn frá hruni.

Ritstjórn
Aðrir ljósmyndarar

Kaup­gengi Banda­ríkja­dals hefur nú rofið 100 krónu múrinn og stendur nú í 99,68 krónum. Miðgengi dollarsins er 100,01 króna og sölugengið 100,34.

Þetta er í fyrsta sinn frá hruni sem slíkt gerist, en dollarinn hefur veikst um 7,73% á síðustu 30 dögum.

Dagsbreytingin nemur -0,27% sé miðað við almennt gengi Íslandsbanka.

Stikkorð: Krónan Ísland Dollar