*

þriðjudagur, 23. apríl 2019
Fólk 23. nóvember 2016 14:35

Kerecis ræður nýjan yfirmann

Mark Maghie er nýfluttur til Íslands frá Seattle, en hann tekur við sem yfirmaður stefnumörkunar og samninga hjá Kerecis.

Ritstjórn
Aðsend mynd

Kerecis hefur ráðið Mark Maghie sem yfirmann stefnumörkunar og samninga (Director of Strategic Development & Legal Affairs), en Mark flutti nýverið til Íslands frá Seattle þar sem hann starfaði í yfir 30 ár sem lögmaður á sviði samruna og fyrirtækjalöggjafar.

Mark er menntaður sem lögfræðingur frá Vanderbilt University og sagnfræðingur frá A.B. Duke University, og er hann kvæntur Julie Anne Barbo, en nú búa þau á Íslandi með syni sínum Tom Barbo Maghie.

25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim