*

fimmtudagur, 24. janúar 2019
Erlent 1. október 2011 22:04

Kínverji vill kaupa Yahoo

Jack Ma hefur lýst yfir áhuga á að eignast leitarvélina Yahoo.

Ritstjórn
Aðsend mynd

Jack Ma stofnandi  kínversku netverslunarinnar Alibaba lýst yfir að hann hafi áhuga á að kaupa Yahoo.com.

Ma var  í Stanford háskóla í Bandaríkjunum á dögunum þegar lýsti yfir áhuga sínum. Yahoo og fyrirtæki Ma hafa átt viðskipti síðan 2005.

Ma hyggst flytja til Bandaríkjanna til að skilja betur hvernig bandaríski markaðurinn virkar.

Stikkorð: Yahoo