*

föstudagur, 26. apríl 2019
Erlent 5. júlí 2018 14:31

Kínversk hlutabréf ekki lægri í tvö ár

Vísitala hlutabréfa í Kauphöllinni í Sjanghæ hefur lækkað um 12% á síðustu fjórum vikum.

Ritstjórn
european pressphoto agency

Vísitala hlutabréfa í Kauphöllinni í Sjanghæ hefur ekki verið lægri ríflega tvö ár, eða síðan í mars 2016. Vísitalan hefur fallið um 12% síðustu fjórar vikur, en ótti við að það hægist í kínverska hagkerfinu og tollastríði Kína og Bandaríkjanna er sagður eiga mestan þátt í lækkuninni að því er Bloomberg greinir frá.

Þá hefur kínverska júanið einnig lækkað nokkuð á undanförnum vikum.

Nýjar tollahækkun bandarískra stjórnvalda á kínverskar vörur mun taka gildi þann 6. júlí og kínverjar hyggjast svara samstundis í sömu mynt.

25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim