*

fimmtudagur, 25. apríl 2019
Innlent 12. júní 2018 11:05

Kjararáð verður lagt niður

Samþykkt var á Alþingi í gær að leggja niður kjararáð.

Ritstjórn
Höskuldur Marselíusarson

Samþykkt var á Alþingi í gær að leggja niður kjararáð. Tillagan var samþykkt með 48 atkvæðum en 14 þingmenn sátu hjá. En meðal þeirra sem sátu hjá voru þingmenn Pírata.

Jón Þór Ólafsson sagði í þriðju umræðu að þingmenn Pírata myndu ekki greiða tillögunni atkvæði þar sem skortur hefði verið á umræðu um málið í nefndinni. 

Lögin um kjararáð falla því úr gildi þann 1. júlí næstkomandi.

25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim